Með vaxandi sölu matvæla á netinu vaknar spurningin um hversu vel íslenska þorskinum mun vegna sem söluvara á netinu?

Í greiningu Sjávarklasans á möguleikum íslenska þorksins í netsölu er fjallað um áskorun fyrir íslenskan sjávarútveg til að ná athygli og trausti erlendra neytenda, þar sem miklar líkur eru á að samkeppnisstaða matvæla á næstu árum ráðist að hluta af því hvernig þeim vegnar að kynna sig sem áhugaverða vöru á netinu.

Spurningin er hvort verkefnið framundan sé að klasa betur saman vefsnillinga landsins og sjávarútveginn?

 

Íslenski þorskurinn „Online“

Íslenski þorskurinn online. p1

Smelltu á myndina til þess að lesa greininguna.