Út er komin Skoðun Sjávarklasans sem fjallar um þá miklu tekjumöguleika sem komur skemmtiferðaskipa geta fært íslensku efnahagslífi. Árið 2010 komu hingað til lands 160 þúsund farþegar með 219 skemmtiferðaskipum. Mögulegar árlegar tekjur af sölu matvæla til skemmtiferðaskipa geta numið rúmlega 3 milljörðum króna, en áætla má að núverandi hlutdeild íslenskra fyrirtækja í þeirri veltu sé rétt tæplega 10% eða um 300 milljónir. Komur skemmtiferðaskipa hingað til lands fara hratt vaxandi og er því greinilega til mikils að vinna sé haldið rétt á spilunum.
Skoðunina má nálgast með því að smella hér.
In the latest Opinion of the Iceland Ocean Cluster, the total food costs of cruise ships visiting Iceland has been estimated at ISK 3 bn. The current sales of food products by Icelandic firms on board cruise ships are evaluated at ISK 250-300 bn, making the current market share of Icelandic firms roughly 10%. Visits by foreign cruise ships can clearly bring ample opportunities to the Icelandic economy, but cooperation and vigorous marketing efforts are necessary.
If you can read Icelandic, please continue reading here.