by Berta Daníelsdóttir | des 10, 2018 | Fréttir
Nokkrar af skærustu stjörnum klasans í fullvinnslu sjávarafurða kynntu fulltrúum Royal Greenland starfsemi sína í Húsi sjávarklasans. Á meðal fyrirtækjana sem kynntu sig voru True Vestfjords, Margildi, Feel Iceland, Codland, Marine Collagen, Reykjavik Foods og...
by Bjarki Vigfússon | ágú 6, 2015 | Fréttir
Mikilvægi og gildi góðrar hönnunar, arkitektúrs og staðarprýðis verður samfélagi okkar sífellt skýrari. Hönnun var ein þeirra atvinnugreina sem reis með mjög áberandi hætti upp úr óreiðu eftirhrunsáranna og hefur sett sterkan svip á hvers konar nýsköpun sem nú stendur...