Hvar eru fullvinnslufyrirtækin?

Hvar eru fullvinnslufyrirtækin?

Fyrirtæki sem eru að vinna með aukaafurðir eru staðsett víða um land. Í nýrri greiningu Sjávarklasans „heimsmet í fullnýtingu“ er birt samantekt um verkefni þessara fyrirtækja og þau tækifæri sem eru til framtíðar.  Sjávarklasanum  berast margar beiðnir alls staðar að...
Heimsmet í nýtingu fisks?

Heimsmet í nýtingu fisks?

Í dag birti Íslenski sjávarklasinn nýja greiningu sem spyr þeirrar spurningar hvort Íslendingar eigi heimsmet í nýtingu fisks. Þekkt er hversu vel íslensk fyrirtæki nýta fiskinn og þá sérstaklega þorskinn. Skoðað er hversu mörg fyrirtæki eru að vinna verðmæti úr...