Fisheries Technologies hlaut Svifölduna í ár

Fisheries Technologies hlaut Svifölduna í ár

Svifaldan verðlaun fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar voru veitt í sjöunda skipti nú á dögunum. Markmið Sviföldunar er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum.Fisheries Technologies ehf báru sigur úr býtum í...
Ráðstefnan Flutningalandið Ísland

Ráðstefnan Flutningalandið Ísland

Þann 30. nóvember nk. frá 12:00 – 16:00 halda Samtök atvinnulífsins og Íslenski sjávarklasinn ráðstefnu í Kaldalóni í Hörpu undir yfirskriftinni ,,Flutningalandið Ísland“. Flutningalandið Ísland er vettvangur þar sem saman koma aðilar úr öllum helstu greinum...
Líf og fjör á Matur & nýsköpun

Líf og fjör á Matur & nýsköpun

Sýningin Matur og nýsköpun var haldin í annað skipti þann 17. október sl í Húsi sjávarklasans. Íslenski sjávarklasinn í samstarfi við Landbúnaðarklasann stóð að sýningunni sem vakti mikla lukku meðal klasabúa, frumkvöðla og gesta. Á sýningunni í ár tóku rúmlega 20...