Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020

Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020

Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020 úr hendi Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra í dag. Í fyrsta lagi fékk Sjávarútvegsráðstefnan viðurkenningu fyrir brautryðjendastarf við að tengja fólk í sjávarútvegi saman með árlegri ráðstefnu sem nú hefur verið haldin í...
The New Fish Wave

The New Fish Wave

Í bókinni „The New Fish Wave – How to ignite the seafood industry“ lýsir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans hvernig Íslendingar hafa byggt upp fjölbreytta atvinnustarfsemi í kringum Íslenskan sjávarútveg og tekist að búa til fjölmörg haftengd nýsköpunarfyrirtæki...
Samstarf Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans

Samstarf Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans

Arctica Finance og Íslenski sjávarklasinn hafa ákveðið að hefja samstarf sem lýtur að því að greina og þróa tækifæri í sjávarútvegi. Samstarfið snýr meðal annars að fjármögnun verkefna innanlands og erlendis á sviði útgerðar, fullvinnslu og líftækni.Húni Jóhannesson...
Fisheries Technologies hlaut Svifölduna í ár

Fisheries Technologies hlaut Svifölduna í ár

Svifaldan verðlaun fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar voru veitt í sjöunda skipti nú á dögunum. Markmið Sviföldunar er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum.Fisheries Technologies ehf báru sigur úr býtum í...