by Svandis Fridleifsdottir | feb 4, 2023 | Fréttir
Fyrr í vikunni fékk Sjávarklasinn heimsókn frá rannsóknarhópi Háskólans í Lundi og Marine Centre í Svíþjóð. Hópurinn er að vinna að samstarfsverkefni sem miðar að því að kanna framtíðar möguleika hafnarinnar í Simrishamn. Í verkefninu er lögð áhersla á sjálfbærar...
by Berta Daníelsdóttir | apr 17, 2020 | Fréttir
Verkefnið Til sjávar og sveita er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Íslenska sjávarklasans sem hafa um árabil leitt saman frumkvöðla, fjárfesta og leiðandi sérfræðinga með verðmætasköpun og samfélagslegan ávinning að leiðarljósi.Við óskum eftir öflugum teymum...
by Berta Daníelsdóttir | mar 27, 2020 | Fréttir
HAFSJÓR AF HUGMYNDUM nýsköpunarkeppni sjávarútvegsklasa Vestfjarða auk styrkja til háskólanema á framhaldsstigi.Þetta er einstakt tækifæri til að hrinda góðum hugmyndum í framkvæmd og fá til þess styrk og aðstöðu hjá vestfirskum sjávarútvegsfyrirtækjum. Megin...
by Berta Daníelsdóttir | feb 21, 2020 | Fréttir
Fulltrúar systurklasa Íslenska sjávarklasans í Connecticut og Alaska hafa markvisst sótt í reynslubanka Sjávarklasans til að efla klasana. Á myndinni eru frá vinstri Justin Sternberg og Craig Fleener frá Alaska Ocean Cluster, Þór Sigfússon frá Sjávarklasanum, Micaela...
by Berta Daníelsdóttir | feb 7, 2020 | Fréttir
Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020 úr hendi Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra í dag. Í fyrsta lagi fékk Sjávarútvegsráðstefnan viðurkenningu fyrir brautryðjendastarf við að tengja fólk í sjávarútvegi saman með árlegri ráðstefnu sem nú hefur verið haldin í...