Fjölmenni á Degi þorsksins

Fjölmenni á Degi þorsksins

Þann 24. september síðastliðinn efndi Íslenski sjávarklasinn til Dags þorsksins í fyrsta sinn. Dagurinn var afskaplega vel heppnaður og mættu hátt í 900 manns í Hús sjávarklasans við Grandagarð í Reykjavík. Meðal gesta voru 350 nemendur í efstu bekkjum grunnskóla úr...
Dagur þorsksins í Húsi sjávarklasans

Dagur þorsksins í Húsi sjávarklasans

Þann 24. september næstkomandi efnir Hús sjávarklasans til Dags þorsksins í fyrsta sinn. Markmið dagsins er að kynna íslensk fyrirtæki sem hafa þróað ýmsa tækni og vörur sem tengjast þorskinum. Íslendingar hafa verið í fararbroddi í Norður-Atlantshafi í sköpun aukinna...