Hópur tæknifyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem vinna nú saman að þróun heildstæðrar lausnar í hönnun fiskiskipa, heimsóttu Vard skipasmíðastöðina í Noregi og fóru um borð í glænýtt skip Havfisks.

Í skipinu er ýmis búnaður frá íslenskum fyrirtækjum. Á myndunum má sjá toghlera frá Pólum togbúnaði og búnað frá Marel sem er m.a. um borð í nýja skipinu.

Atli Már Jósafatsson hjá Pólar togbúnaði

Marel

A group of technology companies within the Iceland Ocean Cluster, that are working together on developing a holistic design of fishing vessels, visited the Vard shipyard in Norway this week and went on board Havfisk’s new vessel.

The vessel contains various equipment from Icelandic companies. The following pictures show trawl doors from Polar Doors and equipment from Marel that are on board the new ship.

Atli Már Jósafatsson hjá Pólar togbúnaði

Marel