Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra heimsótti Hús sjávarklasans miðvikudaginn 22. ágúst.
Þar var ráðherra kynnt verkefnið „Green Marine Technology“ og „Græna fiskiskipið“ en meginstefið í þessum verkefnum er að efla samstarf tæknifyrirtækja sem bjóða framúrskarandi græna tækni fyrir sjávarútveg og sýna hve framarlega Íslendingar standa í tækniþróun í vinnslu og veiðum á heimsvísu.The Minister of Fisheries and Agriculture, Mr. Sigurður Ingi Jóhannsson, visited the Ocean Cluster House and was introduced to the cluster´s most recent project „Green Marine Technology“ which emphasises on increasing collaboration between marine tech in developing and marketing Icelandic green technology on board ships and fish processing.