by admin | júl 12, 2012 | Fréttir
Starfsmenn Íslenska sjávarklasans vinna nú hörðum höndum að ýmsum verkefnum sem tengjast hafinu á einn eða annan hátt. Verkefnin voru sett af stað eftir stefnumótunarfundi með tæknifyrirtækjum í haftengdri starfsemi, flutningafyrirtækjum, höfnum, menntastofnunum og...
by admin | júl 6, 2012 | Fréttir
Íslensk fyrirtæki í haftengdri starfsemi bjóða upp á endalausa möguleika varðandi þróun og atvinnutækifæri enda mörg hver á heimsmælikvarða. Sjávarútvegur hefur alla tíð verið grunnstoð atvinnulífs á Íslandi og á þessum grunni hafa fyrirtækin sprottið. Það þekkja...
by admin | júl 3, 2012 | Fréttir
Innan skamms verður Hús Sjávarklasans við Grandagarð 16 tekið í notkun. Framkvæmdir standa enn yfir og ganga vel en gert er ráð fyrir að húsið verði tekið í notkun þann 1. ágúst næstkomandi. Hús Sjávarklasans mun hýsa ýmis fyrirtæki sem tilheyra Íslenska...
by admin | júl 2, 2012 | Fréttir
Fimmtudaginn 28. júní síðastliðinn var haldinn fundur með menntahóp Íslenska sjávarklasans hjá Marel. Menntahópurinn samanstendur af fulltrúum þeirra háskóla, menntaskóla og annarra stofnana hér á landi sem bjóða upp á nám eða verkefni í sjávartengdum greinum....
by admin | maí 18, 2012 | Fréttir
Nýsköpunarfyrirtæki í fullvinnslu afurða munu kynna starfsemi sína og ræða samstarf á fundi um fullvinnslu sem haldinn verður af Íslenska sjávarklasanum í Bláa Lóninu mánudaginn 21. maí. Markmið fundarins er að efla samstarf allra þeirra sem koma að fullvinnslu ýmissa...
by admin | apr 24, 2012 | Fréttir
Fyrirtækið Vélfag ehf. í Fjallabyggð vinnur nú að því að markaðssetja nýja roðdráttarvél sem var fyrst kynnt á sjávarútvegssýningunni síðasta haust. Þau framleiða nú vélar sem standast fyllilega samkeppni við erlenda framleiðslu samkvæmt Ólöfu Ýr sem er annar...