by admin | jún 28, 2013 | Fréttir
Í nýútkominni Greiningu Sjávarklasans segir frá tækifærum í samstarfi tæknifyrirtækja í hönnun og smíði skipa og skipabúnaðar. Á undanförnum árum hafa íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi þróað ýmsan búnað fyrir skip sem er framúrskarandi og umhverfisvænn. Þekkingu...
by admin | jún 21, 2013 | Fréttir
Mikil fjölgun hefur verið í Húsi Sjávarklasans að undanförnu en nýverið réði Íslenski sjávarklasinn til sín 12 sumarstarfsmenn til að sinna ýmsum haftengdum verkefnum sem klasinn fæst við í sumar. Hópurinn er afar fjölbreyttur og með víðtæka reynslu úr námi sínu sem...
by admin | jún 19, 2013 | Fréttir
Fyrir skömmu heimsótti blaðamaðurinn Quentin Bates Hús Sjávarklasans og tók viðtöl við nokkur fyrirtæki sem hafa aðstetur í húsinu, þar á meðal Íslenska sjávarklasann og Pólar togbúnað. Viðtölin hafa verið birt í tímaritinu Fishing News International sem kom út fyrir...
by admin | jún 8, 2013 | Fréttir
Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum á Íslandi nam tæpum 66 milljörðum á árinu 2012 og jókst um 13% frá 2011 samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Íslenska sjávarklasans. Fyrirtækin sem um ræðir hanna, þróa og framleiða veiðarfæri, kör, umbúðir, vélbúnað eða...
by admin | maí 3, 2013 | Fréttir
Í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði hefur verið mikil umferð erlendra gesta síðustu vikur, sem allir eiga það sammerkt að vera áhugasamir um íslenskan sjávarútveg og tengdar greinar. Tveir stórir hópar standa uppúr, annar frá Hollandi og hinn frá Nýja-Sjálandi. Á...
by admin | apr 15, 2013 | Fréttir
Föstudaginn 19. apríl kl. 15.30 – 17.30 bjóðum við til vorboðs í Húsi sjávarklasans að Grandagarði 16 í Reykjavík. Sigurjón Arason prófessor og yfirverkfræðingur hjá Matís tekur þar við sérstakri frumherjaviðurkenningu Íslenska sjávarklasans fyrir framlag hans til...