Heimsókn Stjórnvísi í Hús Sjávarklasans

Heimsókn Stjórnvísi í Hús Sjávarklasans

Faghópur Stjórnvísis um nýsköpun og sköpunargleði heimsótti Hús Sjávarklasans í morgunsárið og fengu þar að kynnast þeirri starfsemi sem fer fram í húsinu ásamt þeim fyrirtækjum sem hafa þar aðsetur. Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans tók vel á móti...
Fagnað með Norður & Co

Fagnað með Norður & Co

Í morgun var mikil kátína meðal fyrirtækja í Húsi Sjávarklasans en tilefnið var föstudagskaffi til heiðurs Norður & Co sem voru að hefja saltvinnslu á Reykhólum. Þriðjudaginn 17. september síðastliðinn héldu frumkvöðlarnir Garðar Stefánsson og Sören Rosenkilde...

3X Technology kaupir Fiskvélar

Íslenski sjávarklasinn óskar 3X Technology til hamingju með útvíkkun fyrirtækisins, en fyrirtækið festi nýverið kaup á fiskvélahluta Egils ehf í Garðabæ. Með þessum kaupum er verið að styrkja enn frekar vöruframboð 3X Technology í fiskiðnaði með aukinni áherslu á...
Norður & Co opna verksmiðju á Reykhólum

Norður & Co opna verksmiðju á Reykhólum

Við erum ánægð að segja frá því að eitt af mörgum kraftmiklum fyrirtækjum í Húsi sjávarklasans, Norður & Co, opna munu nýja 540 fermetra verksmiðju á Karlsey í Reykhólum.  Við hvetjum sem flesta vini okkar til að slást í för með okkur vestur og vera viðstödd opnun...
Íslenski sjávarklasinn á TCI 2013

Íslenski sjávarklasinn á TCI 2013

Íslenski Sjávarklasinn kemur til með að kynna á TCI 2013 ráðstefnunni í Kolding í Danmörku dagana 3. til 6. september. Ráðstefnan, sem er sú fremsta á sviði klasaþróunar í heiminum, er vettvangur fyrir hugmyndamiðlun og nýsköpunarsamstarf milli klasa víðsvegar um...
Codland kynnt á fjárfestafundi í Danmörku

Codland kynnt á fjárfestafundi í Danmörku

Á fundi European Food Venture Forum í Árósum í Danmörku verður fullvinnsla Íslendinga kynnt fjárfestum og þau tækifæri sem aðrar Evrópuþjóðir hafa til að fullnýta afurðir fisksins í stað þess að henda þeim. Eins og Sjávarklasinn hefur bent á er allt að 500 þúsund...