Íslenski sjávarklasinn á TCI 2013

Íslenski sjávarklasinn á TCI 2013

Íslenski Sjávarklasinn kemur til með að kynna á TCI 2013 ráðstefnunni í Kolding í Danmörku dagana 3. til 6. september. Ráðstefnan, sem er sú fremsta á sviði klasaþróunar í heiminum, er vettvangur fyrir hugmyndamiðlun og nýsköpunarsamstarf milli klasa víðsvegar um...
Codland kynnt á fjárfestafundi í Danmörku

Codland kynnt á fjárfestafundi í Danmörku

Á fundi European Food Venture Forum í Árósum í Danmörku verður fullvinnsla Íslendinga kynnt fjárfestum og þau tækifæri sem aðrar Evrópuþjóðir hafa til að fullnýta afurðir fisksins í stað þess að henda þeim. Eins og Sjávarklasinn hefur bent á er allt að 500 þúsund...
Opin kynning á Codland vel sótt

Opin kynning á Codland vel sótt

Á miðvikudaginn var fór fram opin kynning í Kvikunni í Grindavík þar sem starfsfólk Codlands kynnti nýjustu framfarir í verkefninu. Pétur Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis kynnti Codand í grófum dráttum og fór yfir stefnu þess auk þess sem teymi Codlands fór yfir hin...

Er sjávarútvegurinn vanmetinn?

Blaðamaðurinn Sigurður Már Jónsson hefur á síðustu dögum skrifað tvær skemmtilegar greinar um þjóðhagslegt mikilvægi sjávarútvegs og sjávarklasans á Íslandi. Sú fyrri ber heitið „Er sjávarútvegurinn vanmetinn?“ og var birt 12. júlí hér. Sú síðari, „Hornsteinninn“...
Sjávarútvegurinn um fjórðungur af VLF

Sjávarútvegurinn um fjórðungur af VLF

Haukur Már Gestsson, hagfræðingur sjávarklasans, var gestur í þættinum Viðskipti með Sigurði Má sem birtist á vef mbl.is í dag. Þar kemur meðal annars fram að „Í Sjávarklasanum hefur á síðustu tveimur árum farið fram mikið starf við að kortleggja íslenskan...