by Clara | mar 14, 2025 | Fjölmiðlar, Fréttir, Verkefni
100% SHRIMP verkefnið var nýlega í umfjöllun Fiskifrétta, þar sem vakin er athygli á möguleikum þess til að efla hringrásarvirðiskeðjur í sjávarútvegi á Norðurlöndum. Verkefnið er leitt af Íslenska Sjávarklasanum í samstarfi við aðila frá Grænlandi, Íslandi, Danmörku...
by Oddur Thorsson | mar 3, 2025 | Fréttir
Við erum ánægð að bjóða velkominn nýjan starfsnema okkar, Razvan Tugulea, sem er meistaranemi í gagnastjórnun við Háskólann í Reykjavík. Razvan hefur bakgrunn í viðskiptum og lauk áður meistaragráðu í stjórnun á Spáni og BA-gráðu í alþjóðlegri hótel- og...
by Oddur Thorsson | feb 7, 2025 | Fréttir
Þann fyrsta Apríl næstkomandi losnar skrifstofurými hjá okkur. Rýmið er 39fm og hýsir 4-8 starfsmenn. Innifalið í leiguverði er aðgangur að fundarrýmum, þrif, kaffiþjónusta og prenþjónusta. Ef að þú og þinn vinnustaður hefðu áhuga á að taka þátt í klasasamfélaginu...
by Oddur Thorsson | des 20, 2024 | Fréttir
Við viljum að lokum þakka öllum okkar samstarfsfyrirtækjum og -fólki fyrir samstarfið á árinu og óskum ykkur öllum gleðilegra...
by Clara | okt 15, 2024 | Fréttir, Verkefni
GeoSalmo, í samstarfi við Íslenska sjávarklasann, Matís, og sérfræðinginn Jan Henning Legreid frá Noregi, er að hefja nýtt verkefni sem ber heitið Jarðvegsbætandi lífefni (JBL), sem þýðir „Soil-enhancing biomatter“ á ensku. Þetta framtak miðar að því að bæta nálgun...