Sköpun verðmæta úr fiskeldisseyru

Sköpun verðmæta úr fiskeldisseyru

GeoSalmo, í samstarfi við Íslenska sjávarklasann, Matís, og sérfræðinginn Jan Henning Legreid frá Noregi, er að hefja nýtt verkefni sem ber heitið Jarðvegsbætandi lífefni (JBL), sem þýðir „Soil-enhancing biomatter“ á ensku. Þetta framtak miðar að því að bæta nálgun...
Unnið að stofnun sjávarklasa í Oregon

Unnið að stofnun sjávarklasa í Oregon

Nýverið skrifuðu Íslenski sjávarklasinn og teymi sem vinnur að stofnun Oregon sjávarklasans (Oregon Ocean Cluster) undir samning um samstarf við stofnun nýja klasans og ráðgjöf. Við erum spennt að styðja þróun þessa nýjasta bandaríska sjávarklasa í ríki með risastóra...