by Clara | 14 mar 2025 | Fjölmiðlar, Fréttir, Verkefni
100% SHRIMP verkefnið var nýlega í umfjöllun Fiskifrétta, þar sem vakin er athygli á möguleikum þess til að efla hringrásarvirðiskeðjur í sjávarútvegi á Norðurlöndum. Verkefnið er leitt af Íslenska Sjávarklasanum í samstarfi við aðila frá Grænlandi, Íslandi, Danmörku...