by Eva Rún | jan 15, 2015 | Fréttir
Íslenska tæknifyrirtækið D-Tech, sem hefur aðsetur í Húsi Sjávarklasans, mun setja upp hreinsibúnað fyrir fiskvinnslu Fogo Island Co-Operative Society á Nýfundnalandi með tæplega 55 þúsund dala styrk frá sjávaútvegsráðuneyti Nýfundnalands.Þetta kemur fram í...
by Eva Rún | des 11, 2014 | Fréttir
Pólar toghlerar hafa fengið vilyrði fyrir styrk frá Evrópusambandinu vegna vöruþróunar á stýranlegum toghlerum. Styrkurinn, sem veittur er að fjárhæð €50.000, notast við gerð markaðs- og áreiðanleikakönnunar sem verður síðan lögð inn með umsókn í Fasa 2 sem snýr að...
by Eva Rún | des 8, 2014 | Fréttir
Heilsuvörufyrirtækið Ankra kynnti nýja vöru í vörulínuna sína „FEEL ICELAND“ með pompi og prakt í Húsi Sjávarklasans á dögunum. Varan heitir „BE KIND- age REWIND“ og er náttúrulegur andlitsvökvi með mikilli virkni.Varan inniheldur kollagen og ensím sem vinna að...