Græn íslensk tækni kynnt á MBO 2015

Græn íslensk tækni kynnt á MBO 2015

Græn tækni sem íslensk tæknifyrirtæki bjóða fyrir fiskiskip var kynnt á ráðstefnunni Maritime Business Opportunities 2015 sem haldin var í Álaborg dagana 4.-5. mars. Á ráðstefnunni voru kynntar ýmsar umhverfisvænar tæknilausnir fyrir skipaiðnaðinn. Þór Sigfússon sagði...
Pólar toghlerar hljóta styrk frá Evrópusambandinu

Pólar toghlerar hljóta styrk frá Evrópusambandinu

Pólar toghlerar hafa fengið vilyrði fyrir styrk frá Evrópusambandinu vegna vöruþróunar á stýranlegum toghlerum. Styrkurinn, sem veittur er að fjárhæð €50.000, notast við gerð markaðs- og áreiðanleikakönnunar sem verður síðan lögð inn með umsókn í Fasa 2 sem snýr að...