by Bjarki Vigfússon | mar 31, 2015 | Fréttir
Eftirfarandi grein er eftir Kristinn Jón Ólafsson sem starfað hefur fyrir Sjávarklasann á Suðurnesjum síðastliðin ár. Hann hefur nú einnig tekið við starfi liðsstjóra frumkvöðlasetra Íslenska sjávarklasans.Samstarf eflir nýsköpunSamfélög sem byggja á samstarfi eru...
by Bjarki Vigfússon | mar 24, 2015 | Fréttir
Miðvikudaginn 1. apríl næstkomandi mun Íslenski sjávarklasinn taka formlega í notkun þriðja áfanga Húss sjávarklasans. Nú er verið að leggja lokahönd á stækkun hússins og nokkur ný fyrirtæki hafa komið sér fyrir innan um þau 40 fyrirtæki sem þegar voru í húsinu.Í...
by Bjarki Vigfússon | mar 10, 2015 | Fréttir
Fimmtudaginn 12. mars næstkomandi kl. 17 býður Íslenski sjávarklasinn til opnunar á sýningunni 1200 tonn í Húsi sjávarklasans. Á sýningunni munu þær Þórunn Árnadóttir, Dagný Bjarnadóttir, Kristbjörg Guðmundsdóttir og Milja Korpela sýna hönnun sína en verkin sem til...
by Bjarki Vigfússon | feb 23, 2015 | Fréttir
Þann 10. mars næstkomandi munu nokkur nýsköpunarfyrirtæki innan sjávarklasans kynna sig og hugmyndir sínar fyrir fjölbreyttum hópi fjárfesta. Viðburðurinn fer fram í Húsi sjávarklasans að Grandagarði í Reykjavík. Með þessu viljum við hjá Íslenska sjávarklasanum leggja...
by Bjarki Vigfússon | feb 17, 2015 | Fréttir
Samkvæmt nýlegri rannsókn Sigrúnar Eddu Eðvarðsdóttur við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands á málefnum útsendra starfsmanna í sjávarútvegi og -iðnaði virðist vera brotalöm á því hvernig íslensk fyrirtæki hafa haldið utan um þennan málaflokk. Rannsóknin er...