by Bjarki Vigfússon | okt 6, 2015 | Fréttir
í októberhefti sjávarútvegsblaðsins Sóknarfæri er fjallað um áhugaverðar breytingar í sjávarklasanum sem tengjast nýsköpun og hönnun. Í umfjöllun blaðsins er viðtal við Þór Sigfússon framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans þar sem hann segir meðal annars: „Það er að...
by Bjarki Vigfússon | okt 5, 2015 | Fréttir
Þessa dagana er hér á landi 18 manna hópur frá nokkrum bolfiskvinnsluhúsum á Nýfundalandi. Erindið er að kynna sér nýjungar í tækni og meðhöndlun á bolfiski, allt frá veiði og þar til að afurðin er afhent til flutnings á erlenda markaði.Þessi heimsókn kemur í kjölfar...
by Bjarki Vigfússon | sep 28, 2015 | Fréttir
Í síðustu viku skrifuðu Codland og Mjólkursamsalan (MS) undir samstarfssamning um þróun á nýjum tilbúnum próteindrykkjum þar sem hráefni beggja fyrirtækja verður notað. Codland vinnur að þróun kollagens sem er prótein sem unnið er úr roði þorsks og fleiri bolfiska....
by Bjarki Vigfússon | sep 21, 2015 | Fréttir
Á fimmtudaginn næsta, þann 24. september, ætlum við í Húsi sjávarklasans að fagna Degi þorsksins ásamt ýmsum samstarfsfyrirtækjum okkar og öðrum vinum við Gömlu höfnina. Við opnum Hús sjávarklasans fyrir gesti kl. 14 og fjöldi fyrirtækja og frumkvöðla sem tengjast...
by Bjarki Vigfússon | sep 18, 2015 | Fréttir
Í hádeginu í dag kom saman fjölbreyttur hópur fólks úr matvælageiranum og ræddi hugmyndir um stofnun klasa um nýsköpun og vöxt í matvælageiranum á Íslandi. Hópurinn spannaði vítt svið, þannig komu fulltrúar frá fyrirtækjum sem eiga meira en 100 ára sögu, yfir í...