Fjallað um hönnunarbyltingu í sjávarútvegi

Fjallað um hönnunarbyltingu í sjávarútvegi

í októberhefti sjávarútvegsblaðsins Sóknarfæri er fjallað um áhugaverðar breytingar í sjávarklasanum sem tengjast nýsköpun og hönnun. Í umfjöllun blaðsins er viðtal við Þór Sigfússon framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans þar sem hann segir meðal annars: „Það er að...
Codland og Mjólkursamsalan í samstarf

Codland og Mjólkursamsalan í samstarf

Í síðustu viku skrifuðu Codland og Mjólkursamsalan (MS) undir samstarfssamning um þróun á nýjum tilbúnum próteindrykkjum þar sem hráefni beggja fyrirtækja verður notað. Codland vinnur að þróun kollagens sem er prótein sem unnið er úr roði þorsks og fleiri bolfiska....
Styttist í Dag þorsksins

Styttist í Dag þorsksins

Á fimmtudaginn næsta, þann 24. september, ætlum við í Húsi sjávarklasans að fagna Degi þorsksins ásamt ýmsum samstarfsfyrirtækjum okkar og öðrum vinum við Gömlu höfnina. Við opnum Hús sjávarklasans fyrir gesti kl. 14 og fjöldi fyrirtækja og frumkvöðla sem tengjast...