Samstarfsvettvangur

Samstarfsvettvangur

Stjórn samstarfsvettvangs fyrirtækja innan Sjávarklasans kom saman á Granda mathöll og kynnti sér starfsemina í mathöllinni.  Að því loknu ræddi hópurinn um næstu verkefni klasans sem eru m.a. frekari uppbygging vinnurýma fyrir lítil og stór fyrirtæki á Grandanum,...
Hús sjávarklasans 6 ára

Hús sjávarklasans 6 ára

Það má með sanni segja að í dag sé merkisdagur en núna eru liðin 6 ár frá því að Hús sjávarklasans opnaði dyr sínar.Fyrstir til að koma í húsið voru 3X, ThorIce, Pólar Togbúnaður, Novo Food, Dis og Sjávarútvegsþjónustan og gaman er að segja frá því að einungis tvö...
Alaska sýnir klasanum áhuga

Alaska sýnir klasanum áhuga

Clay Koplin bæjarstjóri Cordova í Alaska heimsótti nýverið Hús Sjávarklasans. Cordova er ein stærsta sjávarútvegshöfn Bandaríkjanna. Mikill áhugi er hjá sveitarfélaginu að efla áframvinnslu á svæðinu.  Fulltrúar Cordova eru væntanlegir afturtil íslands seinniðart...
Klasastarf getur eflt nýsköpun

Klasastarf getur eflt nýsköpun

Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Sjávarklasans ræddi framtíðina hjá Sjávarklasanum í nýlegu viðtali við Sjávarafl.Nýverið hlaut Íslenski sjávarklasinn viðurkenningu fyrir að bjóða upp á besta „coworking space“ á Íslandi en Nordic Startup Awards afhentu klasanum...
Matarfrumkvöðlar í útflutningi hittast.

Matarfrumkvöðlar í útflutningi hittast.

Eitt af viðfangsefnumí matarfrumkvöðlahóps Sjávarklasans hefur verið að skoða hvort efla megi samstarf í útflutningi. Hinn 10. október nk mun hópur matarfrumkvöðla ræða þessi mál við aðila sem er að koma upp vörugeymslu og dreifingu á New Englandsvæðinu. Ef allt...