by Berta Daníelsdóttir | okt 29, 2018 | Fréttir
Waldemar Coutts sendiherra Chile á Íslandi heimsótti Sjávarklasann í liðinni viku. Ísland og Chile hafa átt gott samstarf í sjávarútvegi um árabil. Sendiherrann var fræddur um 100% nýtingarstefnu klasans og hitti um leið “fiskifrumkvöðla”. Á myndinni eru frá vinstri...
by Berta Daníelsdóttir | okt 18, 2018 | Fréttir
Sjávarklasinn tekur þessa dagana þátt í ráðstefnunni Greenship Forum í Kóreu. Mikill áhugi er fyrir grænum lausnum í skipaflutningum og ljóst að nú eru að koma fram tæknilausnir sem geta dregið verulega úr mengun í skipasamgöngum. Þessar framfarir eru drifnar áfram...
by Berta Daníelsdóttir | okt 11, 2018 | Fréttir, útgáfa
Getur götubitinn eflt íslenska matvælageirann
by Berta Daníelsdóttir | okt 10, 2018 | Fréttir
New Bedford Ocean Cluster tók við styrk úr hendi Karyn Polito varafylkisstjóra Massachusetts við hátíðlega athöfn hinn 9. október sl. Styrknum skal varið til að þróa IoT tækni sem tengist sjávarútvegi. Klasinn í New Bedford var stofnsettur árið 2017 að fyrirmynd...
by Berta Daníelsdóttir | okt 1, 2018 | Fréttir
Hinn 3. október næstkomandi efnir Sjávarklasinn í þriðja sinn til Dags þorsksins. Markmið dagsins er að vekja athygli á þætti þorsksins í efnahagssögu þjóðarinnar og um leið að sýna þann kraft sem er í íslenskum sjávarútvegi og nýsköpunarstarfi sem honum tengist.Hús...