by Berta Daníelsdóttir | apr 26, 2019 | Fréttir
Mikill og vaxandi áhugi er á starfi og hugmyndafræði Íslensks sjávarklasans víða um heim. Á rúmu ári hefur fulltrúum klasans verið boðið að tala í yfir 20 löndum í Asíu, Norður- og Suður Ameríku og Evrópu. Starfsmenn klasans hafa kynnt starf hans og árangur Íslands á...
by Berta Daníelsdóttir | apr 26, 2019 | Fréttir
Í Húsi sjávarklasans við Grandagarð 16 í Reykjavík er sýning á haftengdum verkefnum ungra frumkvöðla úr fyrirtækjasmiðju JA Iceland. Sýningin er opin frá 9-16 á virkum dögum.Um 560 nemendur frá 13 framhaldsskólum tóku þátt í Fyrirtækjasmiðju JA Iceland fyrir unga...
by Berta Daníelsdóttir | apr 23, 2019 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og Arctica Finance birtu í dag ítarlega skýrslu um þróun botnfiskvinnslu á Íslandi. Botnfiskvinnsla hefur verið að færast af sjó og upp á land en frá árinu 2010 hefur frystitogurum fækkað um 43% og löndun þeirra af þorski hefur dregist saman um...
by Berta Daníelsdóttir | apr 12, 2019 | Fréttir
Sjávarklasanum var nýlega boðið að kynna starfsemi sína á ráðstefnunni Smart coastal areas: Resourcefulness and innovation in FLAG communities, sem haldin var í bænum Bantry á Írlandi. Eins og nafn ráðstefnunnar gefur til kynna var þar lögð megináhersla á að ræða...
by Berta Daníelsdóttir | apr 11, 2019 | Fréttir
Yfir 100 manns frá 15 þjóðlöndum komu saman á þriðju ráðstefnunni “Fish Waste for Profit” sem Mercator Media heldur en ráðstefnunni var hrundið af stað í nánu samstarfi við Sjávarklasann.Ræðumenn voru m.a. Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis, Hörður Kristinsson...