Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Úrvalslisti Sjávarklasans: Ellefu tæknifyrirtæki valin

Úrvalslisti Sjávarklasans: Ellefu tæknifyrirtæki valin

Íslenski sjávarklasinn hefur valið ellefu ný fyrirtæki og sprotar sem áhugaverðustu fyrirtækin í tæknigeiranum sem tengjast Sjávarklasanum. Þessi fyrirtæki starfa á mjög fjölbreyttu sviði, allt frá nýtingu þörunga til þróunar gervigreinar til bættrar orkunýtingar og...

read more
Greining sjávarklasans: Staða tækifyrirtækja í sjávarútvegi

Greining sjávarklasans: Staða tækifyrirtækja í sjávarútvegi

  Ný samantekt Sjávarklasans um stöðu tæknifyrirtækja í sjávarútvegi er komin út. Tæplega 50 fyrirtæki og sprotar á Íslandi eru starfandi sem bjóða eigin lausnir fyrir sjávarútveg og eldi.  Í samantekt Sjávarklasans um afkomu 15 stærstu fyrirtækjanna kemur fram að...

read more

Við erum að ráða!

Við erum að leita að leiðtoga fyrir nýsköpunarsamfélag Íslenska sjávarklasans. Þú munt bera ábyrgð á að efla samfélag okkar innan- og utan húss, sjá um viðburði í húsinu og miðla upplýsingum til innlendra og erlendra aðilla. Í þessu hlutverki verður þú lykilaðili í að efla samstarf og nýsköpun í bláa hagkerfinu.

read more