Fjöldinn allur af íslenskum fyrirtækjum hafa þróað hagkvæmar úrlausnir við fullnýtingu aukaafurða úr fiski. Íslenski Sjávarklasinn vinnur nú að kynningu á þessum úrlausnum á erlendum mörkuðum.
Sjá síðu 100% Fish fyrir fleiri upplýsingar um hagkvæmar úrlausnir íslenskra fyrirtækja.