Jólamarkaður 2015

jolamarkadur-banner-03

Föstudaginn 4. desember nk. kl. 12-18 verður sannkölluð jólastemning í Húsi sjávarklasans og haldinn verður jólamarkaður með ýmsum nýjum og spennandi vörum úr sjávarútvegi þar sem hægt verður að versla beint við framleiðendur og hönnuði. Á markaðnum verða:

Það verður því margt skemmtilegt að finna og einstakar jóla- og/eða tækifærisgjafir. Það eru allir velkomnir að kíkja við og svo er hægt að kíkja í allar hinar skemmtilegu búðirnar og veitingahúsin á Grandanum.

Hér má sjá viðburðinn á Facebook, endilega meldið ykkur þar og bjóðið vinum með ykkur. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!

Jólakveðjur úr Sjávarklasanum