by Berta Daníelsdóttir | 17 júl 2020 | Fréttir
Kaffi með fiskikollageni, skartgripir úr hafinu, niðursoðinn þorskur og hreinsun hafsins voru meðal lokaverkefna nemenda á fyrsta námskeiði Sjávarakademíunnar sem lauk nýverið í Húsi sjávarklasans. Á námskeiðinu fór fram frumkvöðlaþjálfun og farið yfir stofnun...
by Berta Daníelsdóttir | 6 júl 2020 | Fréttir
Samstarf Íslendinga og Færeyinga í nýsköpun í sjávarútvegi eflt.Færeyski sjávarklasinn var nýverið stofnaður og hafa Færeyski sjávarklasinn og Íslenski sjávarklasinn skrifað undir samning um samstarf klasanna. Í samningnum hyggjast klasarnir efla samvinnu sín í milli...