Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Sköpun verðmæta úr fiskeldisseyru

Sköpun verðmæta úr fiskeldisseyru

GeoSalmo, í samstarfi við Sjávarklasann og Matís, er að leiða nýtt verkefni sem breytir fiskeldisseyru í lífkol, sjálfbæra lausn til að bæta jarðvegsgæði og draga úr kolefnislosun á Íslandi.

read more
Spennandi tímar framundan hjá Danska sjávarklasanum

Spennandi tímar framundan hjá Danska sjávarklasanum

Fyrsti viðburður Danska sjávarklasans var haldinn í Hirtshals á Norður Jótlandi 25. september sl. Þór Sigfússon hélt erindi á fundinum og kynnti netverk sjávarklasa, sem byggt hefur verið upp og hvernig klasar geti nýst í nýsköpunar- og...

read more