Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
ÞJÓNUSTA
100% FISKUR
UM OKKUR
Fréttir
Gleðileg jól
Við viljum að lokum þakka öllum okkar samstarfsfyrirtækjum og -fólki fyrir samstarfið á árinu og óskum ykkur öllum gleðilegra jóla.
Sköpun verðmæta úr fiskeldisseyru
GeoSalmo, í samstarfi við Sjávarklasann og Matís, er að leiða nýtt verkefni sem breytir fiskeldisseyru í lífkol, sjálfbæra lausn til að bæta jarðvegsgæði og draga úr kolefnislosun á Íslandi.
Ný greining Sjávarklasans: 100% Fiskur og framtíð í sjálfbærni
Í nýrri greiningu sjávarklasans er m.a. fjallað um hvernig hliðarstraumar í sjávarútvegi og eldi geta nýst öðrum iðngreinum og hvernig bláa hagkerfið getur nýtt hliðarstrauma annara greina. Lesa má greininguna í heild sinni hér.