by eyrun | ágú 25, 2016 | Fréttir
Wasabi Iceland, frumkvöðlafyrirtæki úr Húsi sjávarklasans, hefur gengið frá samningi við Orkusöluna um kaup á grænni orku fyrir gróðurhús sín. Orkan er upprunavottuð raforka frá vatnsaflsvirkjunum á Íslandi og mun knýja alla lýsingu í gróðurhúsum Wasabi Iceland....