by Berta Daníelsdóttir | nóv 12, 2018 | Fréttir
Hinn 14. nóvember nk mun Pacific Northwest Ocean Cluster (Sjávarklasinn á norðvesturströnd Bandaríkjanna) verða formlega stofnaður í húsakynnum Marel í Seattle. Þetta er þriðji systurklasi Sjávarklasans sem opnaður er í Bandaríkjunum en fyrir eru klasar í...