by Berta Daníelsdóttir | feb 25, 2019 | Fréttir
Hr. Jin Zhijian sendiherra Kína á Íslandi heimsótti Hús sjávarklasans nýverið. Mikill áhugi er á samstarfi íslenskra og kínverskra fyrirtækja í sjávarútvegi. Á næstu mánuðum er ætlunin að efna til funda á milli fulltrúa sendiráðsins og einstakra hópa frumkvöðla í...