Þrjú samstarfsverkefni fá viðurkenningu

Þrjú samstarfsverkefni fá viðurkenningu

Þrjú samstarfsverkefni hljóta viðurkenningu Íslenska sjávarklasans fyrir góðan árangur á árinu 2014. Þessum viðurkenningum er ætlað að hvetja til samstarfs fyrirtækja í vöruþróun, markaðssetningu, sölustarfi og á öðrum sviðum á grundvelli klasasamstarfs. Verkefnin...
Sjávarútvegsráðherra heimsækir Hús sjávarklasans

Sjávarútvegsráðherra heimsækir Hús sjávarklasans

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra heimsótti Hús sjávarklasans miðvikudaginn 22. ágúst. Þar var ráðherra kynnt verkefnið „Green Marine Technology“ og „Græna fiskiskipið“ en meginstefið í þessum verkefnum er að efla samstarf...
Tæknifyrirtæki taka höndum saman

Tæknifyrirtæki taka höndum saman

Tíu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun grænnar tækni fyrir veiðar og vinnslu. Verkefnið nefnist Green Marine Technology. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði verkefnið í Húsi sjávarklasans. Verkefnið er...
Græn íslensk tækni í sjávarútvegi kynnt

Græn íslensk tækni í sjávarútvegi kynnt

Næstkomandi föstudag, þann 15. mars kl. 15, munu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi kynna samstarfsverkefnið „Green Marine Technology“. Sjósetning verkefnisins fer fram í Húsi sjávarklasans að Grandagarði 16. Verkefnið er hluti af Hönnunarmars 2013 en þetta...