Öflugt flutninganet er ein af grunnstoðum sterkrar samkeppnisstöðu Íslands við sölu á íslenskum sjávarafurðum og öðrum matvælum til erlendra neytenda. Flutninganet Íslendinga á sér vart hliðstæðu í í heiminum með tilliti til fjölda áfangastaða.
Íslenski sjávarklasinn birtir nú greiningu sem inniheldur hugleiðingar um hvernig eitt stærsta hagsmunamál íslensks sjávarútvegs kann að vera bættar samgöngur og uppbygging tengslaneta við Asíu.