Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

A Taste of Land and Sea: Nýsköpunarfögnuður í Íslenska sjávarklasanum

A Taste of Land and Sea: Nýsköpunarfögnuður í Íslenska sjávarklasanum

Á fimmtudaginn 11. júlí hélt Íslenski sjávarklasinn viðburðinn "A Taste of Land and Sea" með það að meginmarkmiði að fagna þeim ótalmörgu flottu frumkvöðlafyrirtækjum sem sprottið hafa upp hér á Íslandi á undanförnum árum í matargerð. Þá einblíndum við sérstaklega á...

Fjárfestadagur Íslenska sjávarklasans

Fjárfestadagur Íslenska sjávarklasans

Eitt meginmarkmið Íslenska sjávarklasans er að skapa verðmæti í bláa hagkerfinu með því að tengja saman fólk. Klasa hugmyndarfræðin byggist á þeirri hugsun að með því að fá fólk úr mismunandi áttum til að deila sínum hugmyndum og þekkingu, getum við skapað meiri...

Frumkvöðlar í matargerð!

Frumkvöðlar í matargerð!

Þegar Sjávarklasinn var búinn að opna sitt frumkvöðlasetur kom ljós að vantaði plass fyrir frumkvöðla í matargerð. Þess vegna fórum við að setja upp mathallir. Nú vill svo skemmtilega til að frumkvöðlarnir sem eiga og reka staðina á Granda mathöll eru af stórum hluta konur af erlendu bergi brotnar. Endilega kastið kveðju á þessa mögnuðu matarfrumkvöðla þegar þið kíkjið á Granda mathöll næst!

Sjávarklasinn styður fimm teymi ungra frumkvöðla

Sjávarklasinn styður fimm teymi ungra frumkvöðla

Fimm teymi nýskapandi framhaldsskólanema fá endurgjaldslausa aðstöðu og aðstoð sérfræðinga Sjávarklasans til að þróa áfram nýsköpunarhugmyndir sínar. Hugmyndir nemendanna snúast m.a. fullnýtingu fiskiblóðs, hliðarafurðir í dýrafóður, nýtingu hrogna og kollagens í...

Opið hús Íslenska sjávarklasans

Opið hús Íslenska sjávarklasans

Sjávarklasinn hefur tekið saman upplýsingar um verðmæti þeirra sprota, sem hafa verið í formlegu samstarfi við klasann frá upphafi hans árið 2011. Um 170 sprotar hafa átt samstarf við Sjávarklasann á þessum 13 árum og annaðhvort haft aðstöðu í Húsi sjávarklasans eða...