Fundur í St. John’s á Nýfundnalandi

Fundur í St. John’s á Nýfundnalandi

Fimmtudaginn 8. nóvember var haldinn fundur í fundaröð Íslenska sjávarklasans um nýtingu aukaafurða í St. John´s á Nýfundnalandi. Fundurinn var haldinn á vegum the Canadian Center for Fisheries Innovation. Fundinn sóttu um 50 manns úr atvinnu- og háskólasamfélaginu. Á...
Aukin verðmætasköpun í sjávarútvegi

Aukin verðmætasköpun í sjávarútvegi

Þriðjudaginn 6. nóvember stóð Íslandsstofa fyrir ráðstefnu sem nefnist „Matvælalandið Ísland – fjársjóður framtíðarinnar“. Meðal fyrirlesara var Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf., með erindið Aukin verðmætasköpun í sjávarútvegi. Erindið vakti mikla...
Nýting aukaafurða meðal Íslendinga vekur athygli

Nýting aukaafurða meðal Íslendinga vekur athygli

Íslenski sjávarklasinn hefur kynnt ýmsar aukaafurðir úr þorski og sú kynning hefur vakið athygli víða.  Hér að neðan má sjá kynningu frá fundi á Nýja Sjálandi sem byggir m.a. á hugmyndum og efni frá Íslenska sjávarklasanum. Nýsjálendingar standa frammi fyrir þeirri...
Heimsmarkaðsverð á lýsi og fiskimjöli heldur áfram að hækka

Heimsmarkaðsverð á lýsi og fiskimjöli heldur áfram að hækka

Heimsmarkaðsverð á fiskilýsi og fiskimjöli hefur hækkað undanfarin ár. Það hefur haldist í hendur við minni veiði í heiminum ásamt uppskerubrests í Suður-Ameríku. Skv. Globefish hækkaði fiskimjölsframleiðslan um 21% á fyrsta ársfjórðungi 2011. Ástæðu þess má rekja til...
Nýtt sérhæft frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans

Nýtt sérhæft frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans

Eimskip, Icelandair Cargo, Brim og Mannvit í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Íslenska sjávarklasann hafa tekið höndum saman og opnað nýtt frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn. Ætlunin er að skapa þannig vettvang fyrir hugmyndir og...
Morgunverðarfundur í Húsi Sjávarklasans

Morgunverðarfundur í Húsi Sjávarklasans

Íslandsbanki gaf út nýja skýrslu í gær sem nefnis Íslenski sjávarútvegurinn en árlega hefur bankinn sent frá sér skýrslu um sjávarútveg á Íslandi. Í tilefni útgáfunnar var efnt til morgunverðarfundar sem haldinn var í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16. Starfsfólk...