Fleiri frumkvöðlar í frumkvöðlasetur Sjávarklasans

Fleiri frumkvöðlar í frumkvöðlasetur Sjávarklasans

Við bjóðum nýja frumkvöðla velkomna í Hús Sjávarklasans! Þeir Ásgeir Guðmundsson og Eyjólfur hjá Tero ehf. bættust í hóp frumkvöðla nú í vikunni og hafa komið sér vel fyrir. Verkefni þeirra gengur út á að búa til viðhaldshugbúnað fyrir skip og markaðsetja erlendis....
Frumkvöðlasetur sjávarklasans – formleg opnun

Frumkvöðlasetur sjávarklasans – formleg opnun

Eimskip, Icelandair Cargo, Brim og Mannvit í samvinnu við Hús sjávarklasans og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa tekið höndum saman og opnað nýtt frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn. Ætlunin er að skapa þannig vettvang fyrir hugmyndir og verkefni...
Umfjöllun um Hús Sjávarklasans í Viðskiptablaðinu

Umfjöllun um Hús Sjávarklasans í Viðskiptablaðinu

Hús Sjávarklasans fékk góða umfjöllun í Viðskiptablaðinu sem fylgdi Morgunblaðinu í dag fimmtudaginn 20. desember. Þar má sjá ýmsar svipmyndir úr húsinu og þeim sem þar starfa. Við hvetjum alla til að kíkja í blaðið á bls. 6-7. Hér að neðan má sjá skjámynd af opnunni,...