Hvað geta bandarískir vínframleiðendur lært af Íslandi?

Hvað geta bandarískir vínframleiðendur lært af Íslandi?

Bandaríski frumkvöðullinn og hópfjármögnunarsérfræðingurinn Sherwood Neiss heimsótti Hús sjávarklasans á dögunum, en hann var með auk þess með erindi á Startup Iceland ráðstefnunni í Hörpu. Neiss ræddi við frumkvöðla og fyrirtækjastjórnendur í Húsi Sjávarklasans um...
Sumarstarfsfólk sjávarklasans

Sumarstarfsfólk sjávarklasans

Við bjóðum velkomna sumarstarfsmenn Íslenska sjávarklasans, þau Heiðdísi Skarphéðinsdóttur, Milju Korpela, Svanlaugu Ingólfsdóttur og Svein B. Magnússon. Þetta er annað sumar Sveins sem er í meistaranámi í iðnaðarverkfræði við Chalmers og þriðja sumar Heiðdísar sem er...
Sumarstarfsfólk sjávarklasans

Sumarstarfsfólk sjávarklasansOcean Cluster summer employees

Við bjóðum velkomna sumarstarfsmenn Íslenska sjávarklasans, þau Heiðdísi Skarphéðinsdóttur, Milju Korpela, Svanlaugu Ingólfsdóttur og Svein B. Magnússon. Þetta er annað sumar Sveins sem er í meistaranámi í iðnaðarverkfræði við Chalmers og þriðja sumar Heiðdísar sem er...
Háskólinn í Edinborg í Húsi Sjávarklasans

Háskólinn í Edinborg í Húsi Sjávarklasans

Hópur nemenda í MBA námi við háskólann í Edinborg heimsótti Hús Sjávarklasans á dögunum til að kynnast starfsemi klasans og hússins. Hópurinn samanstóð af 11 nemendum frá tíu löndum ásamt tveimur kennurum við skólann. Þau sýndu starfseminni mikinn áhuga og eru mjög...
Vel heppnað hugarflug í Húsi sjávarklasans

Vel heppnað hugarflug í Húsi sjávarklasans

Gelatín úr íslenskum þörungum, þurrkaður lax fyrir ferðamenn, byggingarefni úr roði og nýtt vörumerki sem nær til allra anga sjávarklasans. Þetta er aðeins brot af fjölmörgum áhugaverðum hugmyndum sem komu fram á Hugarflugi 2014 í Húsi sjávarklasans 22. maí...