by Eva Rún Michelsen | jan 21, 2016 | Óflokkað
Íslendingar efla samstarf um fullvinnslu skelja í Banadaríkjunum Íslenski sjávarklasinn heldur fund í Boston þann 7. mars næstkomandi um tækifæri í fullnýtingu á skel. Fundurinn er haldinn í tengslum við stærstu sjávarútvegssýningu Bandaríkjanna, Boston Seafood Expo,...
by Eva Rún Michelsen | nóv 17, 2015 | Óflokkað
Vinsamlegast fyllið út stjörnumerkta reiti til að ganga frá skráningu á Verkstjórafund Íslenska sjávarklasans 7.-8. janúar 2016. Verð 28.900 kr. fyrir einn / 24.900 kr fyrir tvo eða fleiri. Dagskrá fundarins má finna hér. [contact-form-7 id=“13609″...
by Eva Rún Michelsen | nóv 11, 2015 | Óflokkað
Föstudaginn 4. desember nk. kl. 12-18 verður sannkölluð jólastemning í Húsi sjávarklasans og haldinn verður jólamarkaður með ýmsum nýjum og spennandi vörum úr sjávarútvegi þar sem hægt verður að versla beint við framleiðendur og hönnuði. Á markaðnum verða: Gjafapokar...
by Eva Rún Michelsen | sep 30, 2015 | Fréttir
Þann 18. september síðastliðinn voru undirritaður samstarfs samningar á milli New England Ocean Cluster og tveggja háskóla í Maine um rekstur húss fyrir starfsemi bandaríska klasans í Portland Maine sem mun nefnast New England Ocean CLuster House. Fyrirmynd þessa húss...
by Eva Rún Michelsen | sep 29, 2015 | Fréttir
Þann 24. september síðastliðinn efndi Íslenski sjávarklasinn til Dags þorsksins í fyrsta sinn. Dagurinn var afskaplega vel heppnaður og mættu hátt í 900 manns í Hús sjávarklasans við Grandagarð í Reykjavík. Meðal gesta voru 350 nemendur í efstu bekkjum grunnskóla úr...