by Berta Daníelsdóttir | apr 26, 2019 | Fréttir
Í Húsi sjávarklasans við Grandagarð 16 í Reykjavík er sýning á haftengdum verkefnum ungra frumkvöðla úr fyrirtækjasmiðju JA Iceland. Sýningin er opin frá 9-16 á virkum dögum.Um 560 nemendur frá 13 framhaldsskólum tóku þátt í Fyrirtækjasmiðju JA Iceland fyrir unga...