Tæknigeiri sjávarklasans hefur vaxið og dafnað myndarlega á undanförnum árum. Fyrirtækin eru orðin stærri, samkeppnishæfari og alþjóðleg. Þau bjóða framúrskarandi lausnir í veiðum og vinnslu en skortur hefur verið á heildarlausn í hönnum fiskveiðiskipa sem stendur útgerðum til boða. Samstarf tæknifyrirtækja í hönnun ísfisktogara gæti reynst lykillinn að aukinni notkun útgerða á innlendum tæknilausnum.
Tíu tæknifyrirtæki innan Íslenska sjávarklasans hafa hafið þróun á íslenskri leið í hönnun ísfiskskipa. Fyrirtækin spanna stórt við tæknilausna, þó enn sé svigrúm til að breikka hópinn.The Icelandic ocean-technology industry has grown and matured considerably for the past years. The companies have grown larger and have become internationally competitive. Their array of solutions for fishing and fish processing are cutting edge, but there has been a need for a comprehensive turnkey solution for fisheries. Cooperation between technology companies could be the key to growth in this respect.
10 tech-firms within the Iceland Ocean Cluster have started developing a comprehensive design of an ice-trawler. The firms span a large array of the solutions needed for the ice-trawler of the future.