Fagnað með Norður & Co

Fagnað með Norður & Co

Í morgun var mikil kátína meðal fyrirtækja í Húsi Sjávarklasans en tilefnið var föstudagskaffi til heiðurs Norður & Co sem voru að hefja saltvinnslu á Reykhólum. Þriðjudaginn 17. september síðastliðinn héldu frumkvöðlarnir Garðar Stefánsson og Sören Rosenkilde...
Codland hlýtur viðurkenningu

Codland hlýtur viðurkenningu

Codland hlaut viðurkenninguna „Best Presentation Award“ á The European Food Venture Forum í Árósum hinn 6. september síðastliðinn. Markmið Codlands er að nýta allan afla sem kemur á land og skapa meiri verðmæti. Þetta markmið Codlands vakti áhuga og athygli ytra....

3X Technology kaupir Fiskvélar

Íslenski sjávarklasinn óskar 3X Technology til hamingju með útvíkkun fyrirtækisins, en fyrirtækið festi nýverið kaup á fiskvélahluta Egils ehf í Garðabæ. Með þessum kaupum er verið að styrkja enn frekar vöruframboð 3X Technology í fiskiðnaði með aukinni áherslu á...
Sjávarútvegsráðherra heimsækir Hús sjávarklasans

Sjávarútvegsráðherra heimsækir Hús sjávarklasans

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra heimsótti Hús sjávarklasans miðvikudaginn 22. ágúst. Þar var ráðherra kynnt verkefnið „Green Marine Technology“ og „Græna fiskiskipið“ en meginstefið í þessum verkefnum er að efla samstarf...
Norður & Co opna verksmiðju á Reykhólum

Norður & Co opna verksmiðju á Reykhólum

Við erum ánægð að segja frá því að eitt af mörgum kraftmiklum fyrirtækjum í Húsi sjávarklasans, Norður & Co, opna munu nýja 540 fermetra verksmiðju á Karlsey í Reykhólum.  Við hvetjum sem flesta vini okkar til að slást í för með okkur vestur og vera viðstödd opnun...
Íslenski sjávarklasinn á TCI 2013

Íslenski sjávarklasinn á TCI 2013

Íslenski Sjávarklasinn kemur til með að kynna á TCI 2013 ráðstefnunni í Kolding í Danmörku dagana 3. til 6. september. Ráðstefnan, sem er sú fremsta á sviði klasaþróunar í heiminum, er vettvangur fyrir hugmyndamiðlun og nýsköpunarsamstarf milli klasa víðsvegar um...