Greining Sjávarklasans: Tækifæri í vannýttum tegundum

Greining Sjávarklasans: Tækifæri í vannýttum tegundum

Fréttir af tilraunaveiðum á hörpuskel og túnfiski á þessu ári vekja spurningar um tækifæri sem kunna að vera í veiðum á öðrum vannýttum tegundum hér við land. Veiðar og möguleg fullvinnsla ýmissa nýrra tegunda getur skapað verðmæti í sjávarklasanum. Til að svo megi...
Skráning hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030

Skráning hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030

Skráning er nú hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030.   Ráðstefnan, sem haldin verður í Hörpu 6. október n.k. er sú fyrsta á Íslandi sem fjallar um flutninga sem atvinnugrein hér á landi. Þar munu fulltrúar frá lykilaðilum í greininni ræða framtíðina,...
Krabbakökuborgarar við Reykjavíkurhöfn

Krabbakökuborgarar við Reykjavíkurhöfn

Frumkvöðlarnir Davíð Freyr Jónsson og Daði Janusson opnuðu nýverið matarvagn við Reykjavíkurhöfn sem nefnist Walk the Plank. Matarvagninn býður upp á krabbaborgara en hráefnið er grjótkrabbi sem þeir veiða í botni Faxaflóa og í Hvalfirði. Félagarnir vinna sjálfir úr...