Fjölmenni á Matur & nýsköpun

Fjölmenni á Matur & nýsköpun

Sýningin Matur & nýsköpun var haldin í fyrsta sinn við mikla lukku sl. fimmtudag, þann 29. september í Húsi sjávarklasans. Íslenski sjávarklasinn stóð fyrir sýningunni í samstarfi við Landbúnaðarklasann og Matvælalandið Ísland. Tilgangurinn var að kynna...
Stór verkefni og öflug framtíðarsýn

Stór verkefni og öflug framtíðarsýn

Fjölmennt var á árlegri ráðstefnu Íslenska sjávarklasans, Flutningalandið Ísland, sem fram fór í Hörpu í gær. Markmið ráðstefnunnar er að fá ólíka aðila sem starfa við flutninga (e. logistics) á Íslandi til að segja frá stórum verkefnum og ræða framtíðarsýn fyrir...
Hönnun Öldu vekur heimsathygli

Hönnun Öldu vekur heimsathygli

Alda er nýr kollagen heilsudrykkur frá Codland. Drykkurinn kom á markað í sumar og hefur þegar vakið mikla athygli og lukku meðal neytenda og annarra. Í vikunni var sérstaklega fjallað um Öldu í einu áhrifamesta umbúða- og vöruhönnunarveftímariti heims, Dieline....
Miðasala hafin á Flutningalandið Ísland 5. október

Miðasala hafin á Flutningalandið Ísland 5. október

Miðasala er hafin á ráðstefnuna Flutningalandið Ísland sem nú er haldin þriðja árið í röð. Á meðal ræðumanna eru Zoe Arden, sérfræðingur um sjálfbærni í viðskiptum frá SustainAbility og Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air.Skilvirkar samgöngur til og frá landi eru...