Klasar vinsælt tæki til atvinnuþróunar

Klasar vinsælt tæki til atvinnuþróunar

Í vikunni heimsótti á annan tug fólks frá norðurlöndunum Hús Sjávarklasans og fengu kynningu á starfsemi Íslenska sjávarklasans og verkefnum hans. Fólkið starfar við atvinnuþróun víða um norðurlönd meðal annars í sveitar- félögum við sjóinn og var staðsett hér á...
Sjávarútvegsráðstefnan 2013

Sjávarútvegsráðstefnan 2013

Sjávarútvegsráðstefnan 2013 verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 21. og 22. nóvember næstkomandi. Þetta er fjórða árið í röð sem efnt er til ráðstefnu af þessu tagi þar sem mætast fulltrúar víðs vegar að úr íslenskum sjávarútvegi.  Á ráðstefnunni verða haldin...
170 manna teymi þróar íslenska leið í hönnun fiskiskipa

170 manna teymi þróar íslenska leið í hönnun fiskiskipa

Hópur íslenskra tæknifyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi hafa um nokkurt skeið unnið saman að þróun heildstæðra tæknilausna í fiskiskip. Markmið samstarfsins er að bjóða viðskiptavinum heildstæða lausn og framúrskarandi íslenska tækni um borð í fiskiskipum, efla...
Tveir fyrir einn – sóknarfundur með sjávarútvegsráðherra

Tveir fyrir einn – sóknarfundur með sjávarútvegsráðherra

Sóknarfundur með sjávarútvegsráðherra um hvernig við getum tvöfaldað verðmæti hvers fisks sem berst á land! Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið í félagi við Íslenska sjávarklasann boða til morgunfundar fimmtudaginn 7. nóvember um hin ótal mörgu tækifæri sem íslenskur...