by admin | des 5, 2013 | Fréttir
Í vikunni heimsótti á annan tug fólks frá norðurlöndunum Hús Sjávarklasans og fengu kynningu á starfsemi Íslenska sjávarklasans og verkefnum hans. Fólkið starfar við atvinnuþróun víða um norðurlönd meðal annars í sveitar- félögum við sjóinn og var staðsett hér á...
by admin | nóv 15, 2013 | Fréttir
Sjávarútvegsráðstefnan 2013 verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 21. og 22. nóvember næstkomandi. Þetta er fjórða árið í röð sem efnt er til ráðstefnu af þessu tagi þar sem mætast fulltrúar víðs vegar að úr íslenskum sjávarútvegi. Á ráðstefnunni verða haldin...
by admin | nóv 7, 2013 | Fréttir
Hópur íslenskra tæknifyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi hafa um nokkurt skeið unnið saman að þróun heildstæðra tæknilausna í fiskiskip. Markmið samstarfsins er að bjóða viðskiptavinum heildstæða lausn og framúrskarandi íslenska tækni um borð í fiskiskipum, efla...
by admin | nóv 4, 2013 | Fréttir
Sóknarfundur með sjávarútvegsráðherra um hvernig við getum tvöfaldað verðmæti hvers fisks sem berst á land! Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið í félagi við Íslenska sjávarklasann boða til morgunfundar fimmtudaginn 7. nóvember um hin ótal mörgu tækifæri sem íslenskur...
by admin | nóv 4, 2013 | Fréttir
Ný greining sjávarklasans sem kemur út í dag fjallar um tækifæri í skipasmíði og skipaviðgerðum á Íslandi. Vöxtur tæknifyrirtækja í sjávarklasanum hefur verið umtalsverður á síðustu árum eða 10-13% á ári. Athygli vekur að mikill vöxtur er í útflutningi á ýmsum tækjum...
by admin | okt 25, 2013 | Fréttir
Heildarumsvif sjávarklasans á Íslandi vaxa annað árið í röð og mælast nú 28,4% af landsframleiðslu samkvæmt nýrri rannsókn Íslenska sjávarklasans. Niðurstöður rannsóknarinnar má lesa í skýrslu sem birt er í dag þar sem greint er frá efnahagslegum umsvifum og afkomu...