by Alexandra Leeper | jún 27, 2014 | news_home
Við bjóðum velkomna sumarstarfsmenn Íslenska sjávarklasans, þau Heiðdísi Skarphéðinsdóttur, Milju Korpela, Svanlaugu Ingólfsdóttur og Svein B. Magnússon. Þetta er annað sumar Sveins sem er í meistaranámi í iðnaðarverkfræði við Chalmers og þriðja sumar Heiðdísar sem er...
by Alexandra Leeper | jún 26, 2014 | news_home
Hópur nemenda í MBA námi við háskólann í Edinborg heimsótti Hús Sjávarklasans á dögunum til að kynnast starfsemi klasans og hússins. Hópurinn samanstóð af 11 nemendum frá tíu löndum ásamt tveimur kennurum við skólann. Þau sýndu starfseminni mikinn áhuga og eru mjög...