Heimsókn forseta Íslands í Sjávarklasann

Heimsókn forseta Íslands í Sjávarklasann

Forseti Íslands Herra Guðni Th. Jóhannesson heimsótti Hús sjávarklasans og kynnti sér ýmsa nýsköpun sem tengist sjávarútvegi og matvælaiðnaði.  Meðal annars kynnti hann sér hvernig fyrirtæki í klasanum eru að þróa heilsuefni og lyf úr prótínum hafsins, tæknibúnað...
Flutningalandið Ísland

Flutningalandið Ísland

Vel var mætt á Flutningaráðstefnu á vegum Íslenska sjávarklasans og Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í Kaldalóni í Hörpu síðast liðinn fimmtudag.Flutningalandið Ísland er vettvangur þar sem saman koma aðilar úr öllum helstu greinum samgangna og flutninga hérlendis....