• AGRI/AQUA-CULTURE

    Hús Sjávarklasans Grandagarður 16, Reykjavik, Höfuðborgarsvæðið, Iceland

    Takt þú þátt í vinnustofu sem sameinar fiskeldi og eldissamfélög til að kanna möguleika á notkun fiskiseyru sem jarðvegsbætandi efnis. Á viðburðinum verða erindi um áburðamarkaðinn á Íslandi, vísindin á bak við fiskiseyru og tækifæri við notkun hennar í landbúnaði. Fyrir þá sem taka þátt með okkur verður hádegisverður í boði. Að kynningunum loknum verður […]

  • Allt sem þú vildir vita um að fara inn á bandaríska markaðinn

    Langar þig að hasla þér völl í Bandaríkjunum? Ertu að velta því fyrir þér hvað þarf til að komast yfir Atlantshafið – og ná árangri? Við bjóðum þér á spennandi síðdegisviðburð þar sem reynslumikil íslensk fyrirtæki deila sönnum sögum, lærdómi úr raunveruleikanum og gagnlegum ráðum um það hvernig best er að vinna sig inn á […]

  • Blue Open House

    Hús Sjávarklasans Grandagarður 16, Reykjavik, Höfuðborgarsvæðið, Iceland

    Þetta er árlegur viðburður á Iceland Innovation Week þar sem Hús Sjávarklasans opnar dyr sínar fyrir gestum hátíðarinnar og almenningi til að kynna þær áhugaverðustu og frumlegustu hugmyndir og fyrirtæki í bláa og hringrásarhagkerfi Íslands. Þar má finna fjölbreytt úrval hugmynda og fyrirtækja sem öll deila þeirri framtíðarsýn að skapa sjálfbæran virðisauka. Taktu þátt og […]

  • Sjómannadagurinn

    Grandi Mathöll Grandagarður 16, Reykjavik, Iceland