by Pálmi Skjaldarson | apr 30, 2018 | Fréttir
Þann 4.maí n.k. mun Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands heimsækja útibú Marel í Seattle og kynna sér starfsemina.Þór Sigfússon stofnandi og stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans mun halda erindi við heimsóknina og ræða árangur Íslendinga og Sjávarklasans á...
by Pálmi Skjaldarson | apr 17, 2018 | Fréttir
Sýning á vörum ungra frumkvöðla sem taka þátt í nýsköpunarkeppni, sem félagið JA frumkvöðlar stendur fyrir í framhaldsskólum, fer nú fram í Sjávarklasanum á Grandagarði. Sýndar eru þær vörur í keppninni sem tengjast sjávarútvegi og hafinu á einhvern hátt. Ellefu teymi...
by eyrun | ágú 17, 2016 | Fréttir
Íslendingar eru leiðandi í fullnýtingu á þorski og í nýlegri grein eftir Þór Sigfússon „The Incredible Fish Value Machine“ er virðiskeðja og nýting þorsks á Íslandi sett fram á myndrænan hátt. Í greininni kemur fram að við Íslendingar erum að nýta rúmlega...
by eyrun | mar 7, 2016 | Fréttir
Rösklega 50 manns frá Bandaríkjunum, Kanada og Íslandi sóttu fund sem haldinn var að frumkvæði Íslenska sjávarklasans og New England Ocean Cluster í Boston hinn 5. mars sl. Samstarfsaðilar klasans voru stofnanir frá Alaska, Massachusetts og Maine.Fundarefnið var...
by eyrun | feb 3, 2016 | Fréttir
Sú mynd sem Íslenski sjávarklasinn hefur kynnt sem sýnir hvernig Íslendingar fullnýta þorskinn hefur ferðast víða. Nú síðast sást til hans á glæru fyrirlesara á ráðstefnu í Sviss. Fyrirlesarinn var Stefanie Kirse einn af yfirmönnum MSC í Þýskalandi og Póllandi. Í ræðu...