Úrvalslisti sjávarklasans: Ellefu tæknifyrirtæki valin

Úrvalslisti sjávarklasans: Ellefu tæknifyrirtæki valin

Úrvalslisti sjávarklasans: ellefu fyrirtæki valin Ellefu ný fyrirtæki og sprotar hafa verið valin af Sjávarklasanum sem áhugaverðustu fyrirtækin í tæknigeiranum sem tengist Sjávarklasanum. Fyrirtækin starfa á mjög fjölbreyttu sviði, allt frá nýtingu þörunga og...
Staða tæknifyrirtækja í sjávarútvegi

Staða tæknifyrirtækja í sjávarútvegi

Staða tæknifyrirtækja í sjávarútvegi Nýlegar fréttir af gjaldþroti Skagans3X hafa beint sjónum að stöðu íslenskra tæknifyrirtækja, sem sinna sjávarútvegi og matvælagreinum um allan heim. En hver er staða íslenskra tæknifyrirtækja á þessu sviði? Er þörf á frekari...
Munum við eignast fleiri Marel?

Munum við eignast fleiri Marel?

Munum við eignast fleiri Marel? Samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja í bláa hagkerfinu Mörg þeirra fyrirtækja, sem sprottið hafa upp í tengslum við sjávarútveginn, hafa náð umtalsverðri markaðshlutdeild á stærri markaðssvæðum og engin tæknigrein hérlendis hefur...
Hringrásarhagkerfið og sjávarútvegurinn

Hringrásarhagkerfið og sjávarútvegurinn

— Höfundar Þór Sigfússon, Alexandra Leeper, Clara Jégousse   Þessi samantekt Sjávarklasans fjallar um mismunandi „úrgangs“strauma innan sjávarútvegs og þau tækifæri sem eru til að gera betur í þeim efnum.  Heildstæðar greiningar á úrgangi í sjávarútvegi á...