Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Græn íslensk tækni í sjávarútvegi kynnt

Græn íslensk tækni í sjávarútvegi kynnt

Næstkomandi föstudag, þann 15. mars kl. 15, munu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi kynna samstarfsverkefnið „Green Marine Technology". Sjósetning verkefnisins fer fram í Húsi sjávarklasans að Grandagarði 16. Verkefnið er hluti af Hönnunarmars 2013 en þetta er með...

Sjávarklasinn og Codland auglýsa sumarstörf!

Sjávarklasinn og Codland auglýsa sumarstörf!

Íslenski sjávarklasinn og Codland munu ráða til sín nokkra háskólanemendur í sumarstörf fyrir sumarið 2013. Codland óskar eftir sumarstarfsmönnum í rannsóknir á lífvirkum efnum í slógi og markaðsrannsóknir á sölumöguleikum afurða. Íslenski sjávarklasinn leitar að...

Sjávarklasinn óskar eftir doktorskandídötum

Sjávarklasinn óskar eftir doktorskandídötum

Sjávarklasinn leitar nú að einstaklingum sem hafa áhuga á að stunda doktorsrannsóknir í tengslum við markaðssetningu sjávarafurða eða vöruflæðisstjórnun (logistics).  Bæði viðfangsefni eru gríðarlega mikilvægar stoðir í sjávarklasanum á Íslandi og íslensku atvinnulífi...

Þróun klasa – sögur af klasasigrum!

Þróun klasa – sögur af klasasigrum!

Einn af fremstu sérfræðingum á sviði klasamála, Ifor Ffowce-Williams, er á leið til landsins í einkaerindum. Hann vill nota tækifærið og hitta alla áhugasama um málaflokkinn í Íslandsferð sinni. Föstudaginn 15. mars bjóða Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslenski...

Kynningar á sjávarútveginum í grunnskólum landsins

Kynningar á sjávarútveginum í grunnskólum landsins

Víðistaðaskóli í Hafnarfirði tók vel á móti þeim Heiðdísi Skarphéðinsdóttur og Sigfúsi Ó. Guðmundsyni, verkefnastjórum hjá Íslenska sjávarklasanum, nú í morgunsárið. Þau voru mætt í fyrsta tíma í morgun til að kynna sjávarútveginn fyrir nemendum í 10. bekk. Verkefnið...