Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

(English) 10 Trends in 2014

(English) 10 Trends in 2014

The year 2013 has been quite an eventful year for the fisheries sector and the ocean cluster in Iceland and a number of trends have started to emerge. In 2014 we foresee the following 10 trends in the Iceland ocean cluster: 1. Growth continues in emerging ocean...

Sjávarklasinn: Árangur og verkefni 2012-2013

Sjávarklasinn: Árangur og verkefni 2012-2013

Íslenski sjávarklasinn hefur nú verið starfræktur í hart nær tvö ár. Margt hefur áunnist á þessum tíma, samstarfsaðilum hefur fjölgað myndarlega og eru nú 55 talsins og fjölda verkefna hefur verið hleypt af stokkunum. Nú undir lok árs 2013 var 2. áfangi Húss...

Greining Sjávarklasans: Íslensk umsvif á Grænlandi aukast

Greining Sjávarklasans: Íslensk umsvif á Grænlandi aukast

Í nýrri Greiningu Sjávarklasans er fjallað um áhugaverð tækifæri fyrir Íslendinga í aukinni uppbyggingu á Grænlandi. Þar kemur meðal annars fram: Athuganir Sjávarklasans leiða í ljós að Íslendingar starfrækja víðfeðmara flutninganet á norðurslóðum en nokkur...

Klasar vinsælt tæki til atvinnuþróunar

Klasar vinsælt tæki til atvinnuþróunar

Í vikunni heimsótti á annan tug fólks frá norðurlöndunum Hús Sjávarklasans og fengu kynningu á starfsemi Íslenska sjávarklasans og verkefnum hans. Fólkið starfar við atvinnuþróun víða um norðurlönd meðal annars í sveitar- félögum við sjóinn og var staðsett hér á...

Sjávarútvegsráðstefnan 2013

Sjávarútvegsráðstefnan 2013

Sjávarútvegsráðstefnan 2013 verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 21. og 22. nóvember næstkomandi. Þetta er fjórða árið í röð sem efnt er til ráðstefnu af þessu tagi þar sem mætast fulltrúar víðs vegar að úr íslenskum sjávarútvegi.  Á ráðstefnunni verða haldin...

170 manna teymi þróar íslenska leið í hönnun fiskiskipa

170 manna teymi þróar íslenska leið í hönnun fiskiskipa

Hópur íslenskra tæknifyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi hafa um nokkurt skeið unnið saman að þróun heildstæðra tæknilausna í fiskiskip. Markmið samstarfsins er að bjóða viðskiptavinum heildstæða lausn og framúrskarandi íslenska tækni um borð í fiskiskipum, efla...